Afleysing á Bókasafni

Hér á töflunni til hliðar eru upplýsingar um afleysingar á bókasafni.

Matseðill 20.-26. nóv.

Mánudagur

Hádegi: Steiktur fiskur m/salatbar og kartöflum. Ávextir

Þriðjudagur

Hádegi: Píta m/buffi og grænmeti

Miðvikudagur

Hádegi: Grillaður kjúklingur m/maís, frönskum kartöflum og salati. Ávextir

Fimmtudagur:

Hádegi: Fiskréttur m/salatbar og hrísgrjónum. Ávextir

Föstudagur

Hádegi: : Lasagne, salatbar og snittubrauð. Ávextir

Laugardagur

Kvöld: Pizzuhlaðborð

Sunnudagur

Kvöld: Grísasnittsel  m/salati og parísarkartöflum

Bókasafn

Allar bækur og blöð sem farið er með út af bókasafninu þarf að skrá.

Að fá bók að láni:

· Finna rétta bók, með aðstoð ef þarf.

· Bókasafnsvörður skráir hana inn í tölvuna.

· Ef bókasafnsvörður er fjarverandi skráir nemandi bókina á skráningarblöð á afgreiðsluborði

 

o Skrá þarf: dags. – titil /tbl – númer á strikamerki – nafn lánþega.

  • Afleysing á Bókasafni

  • Matseðill 20.-26. nóv.

  • Bókasafn