Skil á herbergjum

 

Nemendur athugið - varðandi lok annar

Olga heimavistarstjóri og Kristján húsvörður skoða herbergin þegar nemendur láta vita að þau séu tilbúin.

Ef þau eru illa þrifin verður þrifagjald dregið af herbergistryggingu.

Gott væri að láta taka út herbergin áður en þið yfirgefið svæðið svo þið hafið kost á að laga það sem betur mætti fara.

Það gerist á meðan einhver er við í skólanum (dagvinnutíma), endilega hafið samband við Kristján 894-9365 eða Olgu 776-6542.

 

Húsbændur á vakt19.nóv - 25.nóv - Hlynur

26.nóv - 2.des - Jón Sverrir

3.des - 9.des - Víðir

10.des - 16.des - Hlynur

17.des -               Jón Sverrir


Sigríður Hlynur Snæbjörnsson 861-7607

Jón Sverrir Sigtryggsson 824-3496

Ingólfur Víðir Ingólfsson 862-9822

Matseðill

Vikan 11.-15. desember

Mánudagur hádegi: Plokkfiskur og rúgbrauð. Ávextir
Þriðjudagur hádegi: Pizza. Ávextir
Miðvikudagur hádegi: Kjúklingasúpa
Fimmtudagur hádegi: Hamborgarahryggur m/ ávaxtasalati og sykurbrúnuðum kartöflum
Eftiréttur: ís og ávextir
Föstudagur hádegi: Steiktur fiskur m/ salatbar og kartöflum

Gleðileg jól! :)

Vantar þig klippingu eða á snyrtistofu?

Nemendur athugið!

Fyrir þá sem ekki vita, þá er bæði hægt að komast í klippingu og á snyrtistofu á Laugum.

Nánar til tekið í Hársnyrtistofu Örnu í Seiglu sem er opin:
Fimmtudagur 13.des
Fimmtudagur 20.des
Tímapantanir á fb-síðu eða í 
s:698-3562

Nánar tiltekið Snyrtipinninn Snyrtistofa sem er opin í Seiglu
Miðvikudaga: 13:00-20:00
Fimmtudaga: 16:00-21:00
Föstudaga: 10:00-18:00
Tímapantanir á facebook eða í síma 8613154

 

  • Skil á herbergjum

  • Húsbændur á vakt

  • Matseðill

  • Vantar þig klippingu eða á snyrtistofu?